VÍS: Hluthafafundur Vátryggingafélags Íslands 17. janúar 2024
December 27 2023 - 11:20AM
VÍS: Hluthafafundur Vátryggingafélags Íslands 17. janúar 2024
Hluthafafundur Vátryggingafélags Íslands
hf.
Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar
til hluthafafundar í félaginu sem haldinn
verður miðvikudaginn 17. janúar 2024 kl. 16:00 í
höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, Reykjavík.
Fundarboð með upplýsingum um dagskrá fundarins ásamt tillögum
stjórnar, má finna í meðfylgjandi viðhengjum.
Nánari upplýsingar veitir Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri
VÍS, í síma 660-5260 eða með netfanginu fjarfestatengsl@vis.is
- Hluthafafundarboð_17-01-2024
- Ályktunartillaga stjórnar Vátryggingafélags Íslands hf
Skagi Hf (LSE:0QDY)
Historical Stock Chart
From Feb 2025 to Mar 2025
Skagi Hf (LSE:0QDY)
Historical Stock Chart
From Mar 2024 to Mar 2025